top of page
Tímabókanir
Við mælum með að senda fyrirspurn á instagram síðunni okkar til að fá skjót svör. Ef það hentar ekki þá vinsamlegast fyllið út dálkana hér til hliðar. Við munum hafa samband við þig í kjölfarið með nánari upplýsingum um verð, tímasetningu og ræðum við þig varðandi spurningar ef það eru einhverjar varðandi hönnun.
Vinsamlegast sýnið þolinmæði.
Vegna fjölda fyrirspurna getur tekið 3-4 virka daga að fá svar.


bottom of page